Hæ Bó! Nýtt lag til heiðurs meistara okkar Bó


Með vinsemd og virðingu og kærri þökk fyrir allt sem meistarinn hefur gefið var arkað í hljóðver og lag sungið honum til heiðurs. Lagið er erlent en Kristján Hreinsson samdi textann. 

 

 

 

Söngur: Siggi Guðfinns

Texti: Kristján Hreinsson

Upptökustjórn útsetning og raddir: Snorri Snorrason

Lag: Erlent

 

Góða helgi,

Siggi Guðfinns