Rós úr servíettu á Valentínusardaginn


Gleymdir þú blómunum handa elskunni? Ekkert mál, búðu til rós úr servíettu og smelltu á diskinn í kvöld.

Rómantískara getur það varla orðið.