SNILLD DAGSINS: Hið fullkomna steikta egg!


Hver hefur ekki lent í því að steikja egg og allt lendir í klessu? Eggið festist við pönnuna og útkoman verður eitthvert vandræðalegt og ljótt afbrigði af ommulettu-slysi.
 
Ég hef svo sannarlega lent í þessu. Rak augun í þessa snilld hér að neðan og hugsaði: -af hverju datt mér þetta ekki í hug!
 
Bökunarpappír á pönnuna og voila - hið fullkomna egg frá hinni ófullkomnu húsfreyju. Kíktu....snilld dagsins!