Rós úr tómötum - fallegt á hvaða disk sem er!


Tómatar eru ekki það sama og tómatar. Enn og aftur íslenskt, já takk!
 
Á meðfylgjandi myndbandi sem tekur örstund, er okkur kennd aðferð til að búa til fallega rós á disk eða sem skraut í salat, jafnvel á borð. Úr einmitt (íslenskum) tómötum...
 
 
Tekur enga stund, glettilega auðvelt og smart!