Súkkulaðimaski á sunnudegi


Hver elskar ekki súkkulaði? Hverjum hefði dottið í hug að búa til súkklaðimaska? Súkkulaði inniheldur fjölmörg efni sem sögð eru vera einkar góð fyrir húðina. 
 
Og við erum ekki að tala um Mars eða Snickers stelpur, kakóduft eða dökkt, hreint súkkulaði. Tékkaðu á þessu, njóttu þín og dagsins, sunnudagar eru jú hvíldardagar. 
 
 
Og já, það er í fínu lagi að sleikja aðeins út um...
 
 
Hér er þetta sýnt "step by step"