Eitt glas af appelsínusafa minnkar löngun í áfengi


Appelsínur eru einn af vinsælustu ávöxtum veraldar. Appelsínur eru stútfullar af vítamínum og þá aðallega C vítamíni.
 
Þetta kröftuga vítamín sem C-vítamín er, verndar líkama okkar gegn ýmsum skaðlegum áhrifum og getur haft jákvæð áhrif á eftirfarandi:
 
*Astma
*berkjubólgu
*lungnabólgu
*góðar við gigt
*hindra myndun nýrnasteina
*hjálpa til við að lækka kólesteról
*geta komið í veg fyrir sykursýki
*góðar við liðagigt
*góð áhrif á of háan blóðþrýsting
 
...og síðast en alls ekki síst:  
 
Einstaklingar sem eru sólgnir í áfengi meira en góðu hófi gegnir, finna fyrir minnkandi löngun þegar drukkið er glas af hreinum appelsínusafa.