Má bjóða þér á melónufyllerí um páskana?


Tja...kannski ekki fyllerí. Við erum hætt svoleiðis tímasóun, endar bara í uppköstum og vitleysu...
 
En það má nú alveg fá sér smá! Hér er hugmynd að ferskum drykk með bragði og twist!
 
Sko alvöru sumarbragði! 
 
Tegundina af alkóhóli máttu velja sjálf/ur! Sullaðu áfenginu í gegnum trekkt inn í stóra vatnsmelónu. Leyfðu henni að drekka í sig og gott er að hrista melónuna í ca. 1 - 3 mín.
 
Bjóddu svo liðinu í smá spjall. Hellið úr og drekkið  -borðið svo rest! 
 
Liðkar málbeinið aðeins.
 
En enga vitleysu samt! Góða páskahelgi!