Heimili lituð af vori og yl


Vorið skellur á eftir rúmlega korter. Eða þannig, er farið að hausta? Hef fyrir venju að skipta út púðum og skrautmunum. Set upp aðrar skreytingar sem minna á sól og yl. Einnig þríf ég betur en fyrir jólahátiðina. Já, það er hægt. 
 
Sumir ganga enn lengra og fara alla leið. Mála híbýli sín og hvað eina.
 
Vonandi nýtast þessar myndir þér í hugmyndaöflun ef þú hyggur á breytingar, þó ekki sé nema aðeins til ánægjuauka fyrir augað, en þá er tilganginum náð: