Falleg borðskreyting úr eplum og appelsínum


Hér er á ferðinni afar falleg borðskreyting sem hæfir vel á hvaða veisluborð sem er. Tilvalið líka í saumaklúbbinn, barnaafmælið ....eða whatever!  
 
Það á eftir að koma þér á óvart hversu auðvelt þetta er í framkvæmd og þú þarft bara appelsínur og epli. En mátt að sjálfsögðu bæta við, einsog t.d. kiwi.
 
Ef þú ert í vandræðum með að koma ávöxtum ofan í barnið þitt -þá mæli ég með að þið prófið að leggja þessa fegurð á borð fyrir þau.
 
Prófaði á "lánsbarn" -virkaði! 
 
 
 
 
(sjá nánar á myndbandi hér að neðan)
 
 
Hér er búið að bæta við Kiví...fallegt
 
 
 
 
Fylgist þú ekki örugglega með okkur á Facebook?