Náttúruleg verkjalyf - forðastu að teygja þig í næsta verkjalyf!


Ertu með verki? Til eru allskyns ráð, önnur en að æða í næsta pilluglas. Klárlega málið að prófa. Flest af neðantöldu ættir þú að finna í skápnum...
 
Hefur þú reynslu af einhverju af neðangreindu? Segðu okkur frá...
 
 
Engifer fyrir vöðva- og liðverki
 
 
Negull fyrir tannpínu
 
 
Hvítlaukur fyrir eyrnaverki
 
 
Haltu krónískum verkjum i skefjum með túrmerik
 
 
Hafrar munu vera góðir til að minnka króníska verki
 
 
Piparmynta slakar á spennu í vöðvum
 
 
Vínber innihalda TLC - sagt gott fyrir alhliða verki
 
 
 
Piparrót er sögð afbragð við liðaverkjum