Þér er frjálst að hafa skoðanir, en komdu þeim frá þér á siðmenntaðan hátt!


Það er töluvert rætt um einelti og illt umtal þessa dagana. Netheimar eru litaðir af illa innrættum og oft á tíðum nafnlausum ummælum um hina og þessa. Við þurfum að taka okkur á.
 
Þér er frjálst að hafa skoðanir, en komdu þeim frá þér á siðmenntaðan hátt og án þess að hrækja framan í náungann.
 
Gestur í Spegilmyndinni í dag er Audrey Hepburn. Guðdómleg gyðja, það erum við öll sammála um. Heyrum hvað hún hefur að segja.
 
 
 
 
 
 
 
Tileinkum okkur það góða sem fólk hefur fram að færa
...látum hitt eiga sig.