Tíbesk kona er í hættu á að sæta þvingaðri læknisaðgerð í Kína


Tíbesk kona að nafni Dolma Tso afplánar þriggja ára fangelsisdóm fyrir að hafa gerst sek um að færa lík nágranna sem kveikti í sér í mótmælaskyni gegn stöðugri kúgun kínverskra yfirvalda á íbúum Tíbet. 

 

Smelltu hérna og gríptu til aðgerð

Segðu stjórnvöldum í Kína að þú óttist um öryggi Dolma og krefðu þau um að taka mál hennar upp við fangelsismálayfirvöld Chengdu-kvennafangelsisins.

Krefðu yfirvöld um að tryggja að Dolma sæti hvorki pyndingum eða annarri illri meðferð né þvingaðri læknisaðgerð.

Að hún fái óhindrað aðgengi að fjölskyldu sinni og lögfræðingi, og að refsingin sem hún hlýtur samsvari alvarleika brotsins.