Grill á kúk og kanil - tilvalið í útilegurnar í sumar


Við ætlum að grilla oft og mikið í sumar og þú ætlar að vera með. 
 
Áttu ekki grill? Ekkert væl, þú býrð bara til eitt slíkt. Finndu til niðursuðudós, því stærri - því stærra grill.
 
Skoðaðu skýringamyndina hér að neðan...sko, pís of keik! Álpappir, (grind úr ofninum) - kol, olía og þið vitið rest. 
 
Hva, það er ekkert að þessu grilli?
 
 
Sniðugt líka sem einnota í útilegurnar í sumar - bara muna að hirða upp eftir sig. 
 
Svo ég tali nú ekki um sem aukagrill. Við ætlum að tapa okkur í grillinu í sumar - vertu með endilega og deildu með okkur og öllum hinum uppáhaldsuppskriftinni þinni ásamt mynd við grillið. Og fylgstu svo með á Facebook. 
 
Þrjú vegleg verðlaun verða veitt!