Aðeins vegna þess að ég er þögul/l...


Aðeins vegna þess að ég er þögul/l, þýðir ekki að ég hafi ekki mikið að segja.
 
Aðeins vegna þess að ég virðist hamingjusöm/samur, þýðir ekki að allt sé í lagi.
 
Aðeins vegna þess að ég hlæ mikið, þýðir ekki að ég taki hlutina ekki alvarlega.
 
Aðeins vegna þess að ég fyrirgef þér, þýðir ekki að þú getir tekið mér sem sjálfsögðum hlut.
 
Aðeins vegna þess að ég er ekki í stöðugu sambandi, þýðir ekki að mér standi á sama.
 
Aðeins vegna þess að ég virðist þrjósk/ur, þýðir ekki að þú getir breytt mér.
 
Aðeins vegna þess að ég sýni ekki alltaf tilfinningar mínar, þýðir ekki að ég eigi þær ekki til.
 
Aðeins vegna þess að ég segi ekki; -ég elska þig, þýðir ekki að ég geri það ekki.
 
Aðeins vegna þess að ég er hreinskilin/n, þýðir ekki að ég sé lausmál/l.
 
Aðeins vegna þess að ég er ekki einsog þú, þýðir ekki að ég sé skrítin/n.
 
Aðeins vegna þess að ég segi ekki neitt, þýðir ekki að ég sé hrædd/ur.
 
Þýtt og stílfært