Stórkostlega falleg íbúð -í hvítu


Þessi fallega íbúð er staðsett í Englandi. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er eigandinn sérstaklega hrifinn af hvíta litnum, eins og svo margir. Meðal annars ég. 
 
Stórkostleg útkoma, -ef þú spyrð mig.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
heida@spegill.is