Það er dásamlegt að vera kona!


Og suma hluti gerum við betur en karlmenn, það er á hreinu. Rétt eins og þeir.
 
Mér finnst persónulega mun meira smart að horfa á karlmann skipta um dekk á bílnum mínum en gera það sjálf, svo dæmi sé tekið.
 
Hér koma tíu atriði þar sem konur hafa klárlega vinninginn:
 
Við þurfum meðal annars ekki að prumpa til að skemmta okkur...
 
 
Við erum ekki í nokkrum vandræðum með að stoppa leigubil...
 
 
Við getum haldið uppi samræðum við gagnstæða kynið, án þess að þurfa að sjá viðkomandi fyrir okkur nakinn...
 
 
Við erum snillingar í að velja á okkur föt...
 
 
Við þurfum ekki að beygja okkur til að athuga hvort okkar allra heilagasta er enn á sínum stað...
 
 
Við myndum aldrei giftast einhverjum sem er 20 árum yngri, við vitum sem er að við myndum líta út eins og fávitar...
 
 
Við munum aldrei sjá eftir því að hafa látið setja göt í eyrun okkar á sínum tíma...
 
 
Við elskum súkkulaði, og sum vandamál leysir eitt súkkulaðistykki á núll komma núll einni...
 
 
Við getum talað opinskátt um það hversu kjánalegir karlmenn eru, reyndar fyrir framan þá. Þeir eru hvort sem er ekki að hlusta....
 
 
Við gerum það sjaldnast, en ef það gerist þá tekur enginn eftir því. Þ.e.a.s. ef við gleymum að raka okkur...
 
 
 
Ert þú ekki örugglega að fylgjast með okkur á Facebook
 
heida@spegill.is