Vinsælasta kynlífsstelling hjóna er trúboðastellingin...


Í einni af fjölmörgum rannsóknum sem Kynsey-stofnunin stóð fyrir á kynhegðun fólks, er kynlíf samlyndra hjóna og ósamstæðra og "stakra" einstaklinga -tekið sérstaklega fyrir.
 
Skoðum útkomuna: 
 
 
Vinsælasta stelling hjóna samkvæmt skýrslunni er hin hefðbundna trúboðastelling. Þar sem maðurinn er ofan á og konan undir. 
 
 
Sjaldgæfasta stelling hjóna er standandi staða. Aðeins fjögur prósent kvenna nefndu að hafa samfarir standandi sem ráðandi stellingu í samförum þeirra hjóna. Aðeins ein af hverjum tíu hjónum gerðu það sitjandi og svipað hlutfall hafði samfarir með manninn undir. 
 
 
Vinsælasta stellingin hjá ógiftu fólki er sú sama og hjá þeim giftu. Trúboðastellingin.
 
 
Óalgengasta stelling ógiftra er eins og hjá gifta fólkinu; standandi staða.
 
Samfarir aftan frá voru næstum jafn óalgengar en náðu þó 15% fylgi meðal þeirra giftu. Sitjandi stelling naut svipaðs fylgis meðal giftra og ógiftra.
 
Það er auðvitað hægt að túlka þessar tölur á nokkra vegu. En fjölbreytni í kynlífsstellingum virðast vera meiri hjá giftum en ógiftum.
 
Stafar það af því að þau giftu lifa hamingjuríkara kynlífi, vegna þess að hjón leggja meiri vinnu og metnað í að upphefja þennan þátt í sambandi sínu? Etv treystr það betur hvort öðru fyrir sjálfum sér? 
 
Líklegast.