DIY: Gullfallegur og öðruvísi aðventukrans - 40 DAGAR TIL JÓLA!


Ég rakst á þetta myndband þar sem daman kennir okkur að búa til gullfallegan aðventukrans, þegar ég ráfaði um á YouTube.
 
Ég mun gera minnst einn slíkan...vissir þú að það eru aðeins 40 DAGAR TIL JÓLA!?
 
...ertu memm?
 
 
Fylgstu með öllu því nýjasta á Facebook!