Skartaðu þínu fegursta brosi!


Heimsbyggðin er hægt að vakna upp við þá staðreynd, að ef þú gefur líkamanum það sem hann þarfnast, getur hann lagað og læknað það sem þú helst jafnvel að væri ekki hægt.
 
Gott dæmi er það sem oftast hefur verið álitið ólæknandi og viðkemur tannheilsu okkar. Víðtækar rannsóknir hafa þó verið gerðar opinberar sem sanna eðli tannskemmda og þeirri staðreynd að það er til úrræði til forvarnar tannskemmdum.
Ef vísað er í rannsóknar sem gerðar voru af American Dental Association, mun ástæða tannskemmda vera eftirfarandi:
 
Tannskemmdir myndast þegar fæðan inniheldur mikið kolvetni (sykur og sterkju/sætiefni) eins og mjólk, poppkorn, rúsínur, kökur og sælgæti sem eru skilin reglulega og óáreitt eftir á milli tannanna.
 
Bakterían sem veldur skemmdum lifir á þessu fæði. Elska það í raun svo að hún framleiðir sýru sem skilar þér, þessum miður skemmtilega árangri.
 
Það er þó samt nokkuð athugavert við þessa kenningu, þar á meðal:
 
• Hópar frumbyggja sem hafði neytt mikið magn fæðu sem innihélt kolvetni, án þess að bursta eða nota tannþráð, voru að mestu leiti laus við tannskemmdir.
 
• Bakteríur neyta ekki unnin sykur eða hveitis, vegna skorts á næringarefnum í þeim.
 
• Matvæli sem umræddar bakteríurnar elska að borða, eins og mjólk, grænmeti, kjöt, fisk og ávexti, eru ekki almennt bendlaðar við orsök tannskemmda.
 
Þannig að ef sú skýring á tannskemmdum er ekki rétt, hver er þá hin raunverulega orsök tannskemmda?
 
Dr. Weston Price og samstarfsmenn hans settu niður þrjá meginþætti er kunna að orsaka tannskemmdir:
 
• Ekki nóg steinefni í mataræðinu.
 
• Ekki nóg fituleysanlegra vítamína (A, D, E, og K) í fæðunni.
 
•Líkaminn vinnur ekki nægilega vel úr næringarefnum fæðunnar.
 
Ef vantar vítamín og steinefni í mataræði þitt, og/eða ef mataræðið inniheldur mikið magn af "phytates" (úr, korni, fræi, hnetum og belgjurtum), fer hlutfall kalsíums- og fosfórsmagns er komið úr jafnvægi, leiðir það til steinefnaskorts, sem kemur niður á beinunum okkar og getur jafnframt orðið til þess að við ávinnum okkur tannskemmdir eða beinþynningu.
 
Af þessu má sjá að það sykur veldur skemmdum á tönnum, vegna þeirrar staðreyndar að sykurinn eyðir nauðsynlegum næringarefnum úr líkamanum, ekki vegna þess að bakteríurnar sem valda skemmtum borða þær of framleiða sýru sem rústar tönnunum.
 
Í því skyni að endurheimta hlutfall kalsíums og fosfórs í blóði okkar og til að steinefnin náði að vernda tennurnar okkar, er ekki nægjanlegt að forðast sykur og unnin matvæli. Við verðum að neyta heilsusamlegrar fæðu til að byggja upp glerunginn og vernda tennurnar.
 
Matvæli sem ætti að leggja áherslu á eru:
 
• Kókósolía , lífrænar mjólkurvörur ( sérstaklega smjör ) sjávarfang og seyði.
 
• Lífrænt eldað grænmeti (súpur með seyði eru tilvalin ) .
 
• "Organic" kjöt, eins og lifur.
 
Takmarka matvæli sem eru hátt í fytín-sýru, eins og, grjón, baunir, hnetur og fræ, sem og unnum mat, unnið mjöl og sykur, sem kemur blóðsykrinum úr jafnvægi .
 
Fæðubótarefni sem vert er að hafa í huga fyrir bætta tannheilsu eru ma. :
 
• Gerjað þorskalýsi - mjög hátt innihald A , D og K - vítamína
 
• Magnesíum - nota kalk og fosfór reglulega.
 
• Gelatín - ef þú hefur ekki tíma til að gera seyði , þetta er Gelatín góð viðbót fyrir gott tannhold og meltingu.
 
Farðu nú og náðu þér í þitt bjartasta bros! Fegursta skartið!
 
Heimild:
 
http://www.westonaprice.org
http://wellnessmama.com