Búðu til þitt eigið tannhvíttunarefni


Hver vill ekki klæðast hvítum tönnum undir rauðum, bleikum eða glansandi vörum?
 
Pant ég!
 
Það þarf alls ekki að kosta hönd og fót hvað þá tugi þúsunda að klæðast slíku skarti undir fallegasta brosinu sínu.
 
Þú býrð til þitt eigið tannhvíttunarefni. Að öllum líkindum áttu það sem til þarf í eldhússkápnum....auðveld og hagkvæm uppskrift sem virkar!
 
Gjörðu svo vel og brostu -bling bling...