DIY: Gullfallegt kertaljós -allan ársins hring


Þetta gullfallega kertaljós á við, allan ársins hring. Líka og jafnvel er enn meira tilefni á þessum árstíma, þegar frekar dimmt er yfir öllu. 
 
Vel er hægt að nota blúndu í stað þess sem sýnt er í myndbandinu. Servíettur eru líka sniðugar til að líma á glærar krukkur, vasa eða glös (servíettan er þá höfð einföld).