Náttúruna inn í hýbýlin?


Já, því ekki að smella hluta af náttúrunni heim í stofu? Ég sit alla jafna undir 2ja metra háu pálmatré og sólblómi við vinnu mína. Þrátt fyrir að úti sé stórhríð, er alltaf sól og ylur í minni stofu.
 
Ég er alveg heilluð yfir því hversu auðveldlega hægt er að búa til sinn eigin veruleika með sínum persónulega stíl, með hagkvæmum hætti. 
 
Hér á eftir getur að líta hin ýmsu gólfefni/mottur unnar úr náttúrulegu grjóti og viði. Njótið vel. 
Ég er EKKI hrifin af svona hausum á vegg! Hafa það á hreinu. Ljótt og ómannúðlegt. Finnst það reyndar forljótt.
 
HInsvegar finnst mér gólfefnin sem sýnd eru hér að neðan sniðug og smart. 
 
 
 
 
 
 
 
 
heida@spegill.is