Bjór í hárið - afhverju ekki?


Ertu að spá í að fá þér einn? Af hverju ekki að nota tækifærið og næra hárið í leiðinni?
 
Kíktu á þetta...
Fórnaðu einum bjór og helltu gegnum hárið. Láttu standa í nokkrar mínútur áður en þú skolar. Próteinin og sykrurnar í bjórnum styrkja keratínið í hárinu og gefa því glans. 
 
Hitt er svo annað, að hárið mun anga af ölinu...hva?
 
Ert´ekki hvort sem er búin/n að fá þér? 
 
 
 
 
Fylgstu með öllu því nýjasta á Facebook!