Kostir þess að fá sér vatn að morgni - Skál!


Að drekka vatn á tóman maga, hreinsar ristilinn og auðveldar næringarefnum aðgang. 
 
Einnig eykur vatnsdrykkja -framleiðslu nýrra blóð- og vöðvafruma. Þarftu meira? Lestu áfram....
 
Hjálpar til við þyngdarlosun.
 
Drekktu minnst 2 lítra á dag, það er sagt hjálpa efnaskiptum líkamans um heil 24%.
 
Hrein og falleg húð.
 
Vatnið hjálpar líkamnum að losa sig við óæskileg eiturefni, hraðar. 
 
Vatnið er sagt koma stöðuleika á eitlana.
 
Kirtlana sem hafa áhrif á allt okkar daglega líf. Komdu jafnvægi á líkamsstarfsemina og notaðu vatnið í baráttunni við bakteríurnar til að halda þér ferskum/ferskari og heilbrigðum/heilbrigðari.