Blómapottarnir þínir


Jebb...þín eigin framleiðsla og það án þess að miklu þurfi að kosta til. Við fundum flottar hugmyndir sem hægt er að útfæra á alls konar máta. Allt eftir smekk.
 
Núna er tíminn til að byrja að föndra áður en sumarblómin mæta á svæðið á næsta ári. Kíktu á þetta...
Blómapottar geta kostað okkur skildinginn.
 
Snúum vörn í sókn og byrjum að taka frá efnið sem þarf í eitthvað svona. Svo er bara að bretta upp ermar, hanna og skreyta...og planta þegar þar að kemur.
 
 
 
Plastflöskur undan gosi til dæmis
 
 
Áldósir
 
 
Gerðir úr gömlum dekkjum
 
 
Skór sem við erum hættar að nota...
 
 
...já eða aðrir á heimilinu
 
 
Umbúðir ýmis konar
 
 
Áldósir í pæjugalla
 
 
Umbúðir að eigin vali
 
 
Aftur...umbúðir og sekkir