Hláturinn lengir lífið! Hlæðu mikið og af öllu hjarta!


Hlæðu mikið og af öllu hjarta!
 
 
Af því að hláturinn...
 
…eykur blóðflæðið og styrkir ónæmiskerfið.
 
 
 
 
 
…eykur sársaukastuðul og minnkar álag og stress.
 
 
 
 
…hláturinn bætir heilastarfsemina og hefur góð áhrif á sköpunargáfuna, skýrir hugsun og er fín æfing fyrir andlitsvöðva, kvið- og brjóstvöðva.
 
...hlátur bætir skapið og eykur jákvæðar tilfinningar.
 
Það besta sem þú tileinkar þér er að brosa...í spegilinn og til allra hinna.