DIY: Crackers eða hvellettur eru fallegar á hvaða veisluborð sem er


Eina sem til þarf eru klósettrúllur, pappír, borði og það sem þér dettur í hug til skreytinga. Úkoman?
 
Tja, algjörlega undir þér komið. Sniðugt að merkja hverja og eina með nafni og setja inn persónuleg skilaboð, ef setja á við hvern disk í matarboði. Eða sem skraut á pakka eða á jólatréið.
 
Hægt að smella inn nammi eða lítilli gjöf (t.d. í skóinn).
 Njótum aðventunnar sem best og lengst!