Hvíta skyrtan hefur staðist tímans tönn í minnst 65 ár!


Það er eitthvað svo heillandi við einfaldleika hvítu skyrtunnar. Við eigum jú flestar eina slíka ef ekki fleiri í fataskápnum. 
  
Úrvalið var í miklu úrvali á voruppskerunni frá helstu tískufrömuðum heims fyrir skemmstu og þá allt frá útfærslum með háum pífukrögum úr smiðju Altuzarra, einfaldleika frá Chanel undir óhrifum hinnar klassísku þjónaskyrtu, með slaufu að sjálfsögðu.
 
Gáróttar ermar frá meistara Michael Kors, í gegnsæja snilld frá sjálfum Rodarte og er þá ekki tímabært að fara aðeins tilbaka í tíma og dásama einfaldleikann?
 
Skoðum nokkrar klassískar frá árinu 1950 til dagsins í dag:
 
 ...
 
1950
Myndataka: Genevieve Naylor
© Corbis Images
 
 
Hönnun: Kay Hammond - janúar 1955
mynd: © Getty Image
 
 
Myndataka: Krasti 1968
Blússa/stuttbuxur: Mila Schön
Vogue Italia, mars 1968
 
 
Myndataka: Richard Avedon 1968
Skyrta/buxur: Jorg Mc Cormick
Vogue Italia, maí 1968
 
 
 
Myndataka: Giampaolo Barbieri 1980
Skyrta/buxur: Pims
Vogue Italia, desember 1980
 
 
Myndataka: Peter Lindbergh 1988
Skyrta/buxur: Sportmax
Vogue Italia, júlí/ágúst 1988
 
 
Myndataka: Peter Lindbergh 1988
Skyrta: Virginia
Vogue Italia, desember 1988
 
 
 
Mynd: Patrick Demarchelier 1991
Skyrtur/buxur: Alberto Biani
Vogue Italia, febrúar 1991
 
 
Myndataka: Peter Lindbergh 2003
Skyrtur: Miu Miu
Vogue Italia, maí 2003
 
  
 
 
 
 
 
Chanel - 2015
Myndataka: Kim Weston Arnold / Indigitalimages.com
 
Fylgstu með okkur á Facebook