DIY: Fallegir pokar undir jólagjöfina - gerðu það sjálf/ur


Jæja, allir í stuði? Væntanlega einhverjir byrjaðir á jólaundirbúningnum? Við tökum okkur allavega einn og hálfan mánuð ef ekki tvö í að dúlla okkur við undirbúningi fyrir hátíðina.
 
Við komum til með að birta hugmyndir að gjöfum og flestu tengd hátíðinni eitthvað fram í desember.  
 
Og í dag eru það pokar undur jólagjafir. 
 
Týndu til allt sem þú átt smálegt til skreytinga og hefjumst handa. Tölur, borða, blúndur, slaufur, blaðaúrklippur, möguleikarnir eru óteljandi.
 
 
Hér koma nokkrar útfærslur og í lokin skilmerkilegt myndband: 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
og þessi er að gera flotta hluti líka:
 
 
Njótum aðventunnar!