Gúrkumaski - dásemdin ein!


Við höfum óbilandi trú á agúrkunni. Jafnvel þó að meirihlutinn sé bara vatn. Við grófum upp maska sem inniheldur töfrana.
 
Tékkaðu!
 
Andlitsmaski úr gúrku fyrir þær sem trúa á töfra:
 
1 gúrka
1 eggjahvíta
 
Tættu gúrkuna í blandaranum og kreistu safann í skál. Bættu svo stífþeyttri eggjahvítu saman við gúrkudjúsið og berðu á andlitið.
 
Slakaðu á í góða stund.
 
Alveg eins og ný úr búðinni? Við vissum það!
 
 Fylgstu með öllu því nýjasta á Facebook!