Þau báðust afsökunar með óvenjulegum hætti


Það var með frekar óvenjulegum hætti sem fólkið hér að neðan baðst afsökunar.
 
Á meðan einn lét sér nægja að skrifa orðsendingu á köku til elskunar sinnar, þá þakti annar sendibílinn sinn með appelsínugulum stöfum með sjóðheitri ástarjátningu ásamt afsökunarbeiðni og bónorði...
 
Kiktu: 
 
KCCO alveg með'etta! Subbuleg kaka samt....
 
...stórefa að hinn eðalgræni bakari;  KCCO hafi notið kynlífs þetta kvöld
-tja, ekki nema kakan hafi verið þeim mun betri á bragðið...
 
 
 
Flutningabílstjórinn fór alla leið með afsökunarbeiðnina...
 
"Linda fyrirgefðu mér. Ég er fífl og asni. Stundum elska ég þig af öllu mínu hjarta. Komdu heim og sættumst. Við söknum þín!! Ég sakna þin. Ég vill verða gamall með þér. Viltu giftast mér?" 
 
Þetta er nú eitt af því betra sem sést hefur...
 
"Ég svaf hjá konunni þinni, það var rangt af mér. Fyrirgefðu. En þú stoppaðir nú aldrei hundinn þinn,  þegar hann var að gramsa og róta í garðinum mínum. Þannig að núna erum við kvittir . Vinir? 
 
It´s not over!!!!
 
....og skildi nokkurn undra...
 
Takið eftir hvernig einhver skrifar:  "I love you too Stranger" með  krít 
 
"Lísa, ég "fokkaði" upp, en andskotinn hafi það ég elska þig...."
 
 
"I was Verbally Abusive I'm Sorry. Megan!" 
 
Jeff Ragsdale heitir þessi dúddi en hann starfar sem grínisti og leikari. Hann virðist voða settlegur og ekki síst alvarlegur á þessari mynd. Á þessu skilti hélt hann á horni Madison Square Park þar sem hann bað kærustuna Megan afsökunar frammi fyrir almenningi.
 
Hvað er hægt að segja við þessu? Fátt...
 
"Fyrirgefðu að ég skrifaði Drusla á bílskúrshurðina þína."
 
Einmitt! 
 
Minna má það nú ekki vera...sko, eftir að ég er búin að velta bílnum þínum....