Töfrandi myndband af fyrsta baði barnsins - virkar sem hugleiðsla


Hver er munurinn á því að leiðast eða að vera friðsamur?
 
Að öllum líkindum er það töfrandi fegurð sakleysisins sem kemur í ljós hjá hverjum og einum,  ef við við leyfum okkar að vera sannarlega opin og móttækileg og friðsöm.
 
Sömu sögu er varla hægt að segja um okkur þegar okkur leiðist...
 
 
Þeir sem hafa reynslu af hugleiðslu, vita að það tekur meira en nokkrar mínútur í upphafi, áður en hin eiginlega hugleiðsla hefst...
 
...en þetta magnaða myndband af fyrsta baði barnsins, hefur þau áhrif að þér finnst einna líkast eins og þú sért staddur í djúpri hugleiðslu á nokkrum mínútum.
 
Þetta er það fallegasta sem þú sérð það sem af er þessum degi. Það er einfaldlega bara þannig.